„Helmut Schmidt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
Helmut Schmidt kvæntist Hannelore Glaser (oftast kölluð Loki) [[27. júní]] [[1942]] meðan hann var enn í hernum. Þeim fæddust tvö börn. Helmut Walter (f. [[1944]]) fæddist fatlaður og lést [[1945]]. Susanne (f. [[1947]]) starfar fyrir sjónvarpsstöðina Bloomberg TV í [[London]].
 
== EinkamálEitt og annað ==
[[Mynd: Bundesarchiv B 145 Bild-F051012-0010, Bonn, Empfang Staatspräsident von Frankreich.jpg|thumb|Schmidt og Giscard d’Estaing Frakklandsforseti voru góðir vinir]]
* Helmut Schmidt er stórreykingamaður og alræmdur sem slíkur. Honum hefur alltaf leyfst að reykja á opinberum stöðum, jafnvel þar sem reykingabann er í gildi. Meira að setja í sjónvarpi og viðtölum er hann þekktur fyrir að kveikja í sígarettu og reykja. Eingöngu í þingsal þýska þingsins (''Bundestag'') hefur hann haldið aftur af sér og notað neftóbak í staðin. Skoðun hans á almennu reykingabanni á opinberum stöðum er sú að þetta er aðeins tímabundin loftbóla (''vorübergehende gesellschaftliche Erscheinung'').