„TCP“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''TCP''' eða '''TCP-samskiptareglur'''<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/6218/ TCP-samskiptareglur kv. ft.] af Tölvuorðasafninu</ref> (skammstöfun á [[enska]] '''''Transmission Control Protocol''''') er einn af grundvallar [[samskiptastaðall|samskiptastöðlum]] [[Internet]]sins. TCP tilheyrir fjórða lagi OSI lagaskiptingarinnar sem nefnist flutningslagið (''transport layer''). Hlutverk TCP-staðalsins er að þjónusta þau lög fyrir ofan hann (aðalega ''application layer'') til þess að flytja gögn yfir netkerfi. TCP-staðallinn nýtir sér síðan þjónustur [[IP]]-samkiptarstaðalsins sem er í netlaginu (e. networklayer).
 
Það eru margir kostir við TCP-staðallinn en hann býður upp á þjónustur sem hraðaflæðisstjórnun (enska ''flow control''), teppustjórnun (enska ''congestion control'') og villufrían gagnaflutning (enska ''error free data transfer''). [[UDP]]-staðallinn sem er sambærilegur við TCP býður ekki upp á þessar þjónustur. Hugbúnaðarhönnuður sem kýs að nota UDP getur valið ef hann vill og telur þörf á, útfært einhverjar af þjónustunum sem TCP býður upp á í forritalaginu.
 
==Neðanmálsgreinar==
<references/>
 
{{stubbur|tækni}}