„Hellnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Scandium2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hellnar 2.jpg|thumb|Hellnar]]
'''Hellnar''' er þorpgamalt sjávarþorp eða þéttbýli á [[Snæfellsnes]]i vestan við [[Arnarstapi|Arnarstapa]]. Þar var áður ein stærsta [[verstöð]] á Snæfellsnesi en einnig nokkur [[grasbýli]] og margar [[þurrabúð]]ir. Á Hellnum hefur sennilega myndast verstöð þegar á[[ miðaldir|miðöldum]] og er elsta ritaða heimild um sjósókn þaðan frá árinu [[1560]]. Á 17. öld var þar allstórt hverfi sæbýla og í [[manntal]]inu frá [[1703]] voru 194 manns heimilisfastir á Hellnum og vrou þar sjö grasbýli, 11 [[ítaksbýli]] og 20 þurrabúðir.
 
Á ströndinni eru fallegar bergmyndanir og þar er [[hellir]]inn Baðstofa. Undan hraunjaðrinum sprettur lind sem kölluð er Gvendarbrunnur eða Maríulind.