Munur á milli breytinga „Lasanja“

49 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Lasagna.png|thumb|Lasagna úr ofni.]]
 
'''LasagnaLasanja''' eða '''lasagna''' (eintalafrá [[ítalska|ítölsku]] ''lasagna'', borið fram {{IPA|[laˈzaɲa]}} á [[ítalska|ítölsku]]; '''lasagne''' {{IPA|[laˈzaɲe]}} í fleirtölu) er gerð [[pasta]] í blöðum og líka réttur sem stundum heitir ''lasagna al forno'' á ítölsku (þýðir „lasagna eldað í ofni“), gerður í lög sem skiptist á pasta, osti, og [[ragù]] ([[kjötsósa|kjötsósu]]) eða [[tómatsósa|tómatsósu]]. Á [[Ítalía|Ítalíu]] er heiti réttsins alltaf stafsettur ''lasagne''.
 
Notað var upprunalega orðið ''lasagna'' haft um pottinn sem rétturinn var eldaður í en nú á dögum er það haft um réttinn sjálfan. Enda þótt það sé talið að rétturinn hafi orðið til á Ítalíu er orðið ''lasagna'' dregið af [[gríska|grísku]] orðinu ''λάσανα'' (''lasana'') eða ''λάσανον'' (''lasanon'') sem þýðir „pottpallur“. Orðið var tekið af Rómverjum í forminu ''lasanum'' sem þýðir „matarpottur“. Ítalar notuðu orðið um diskinn sem rétturinn var búinn til í.
15.625

breytingar