„Noel Gallagher“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sl:Noel Gallagher
Chrisportelli (spjall | framlög)
m Add image from http://tools.wikimedia.de/~emijrp/imagesforbio/
Lína 1:
[[Mynd:Noel Gallagher playing Champagne Supernova.jpg|thumb|right|Noel Gallagher]]
'''Noel Gallagher''' (fullt nafn: Noel Thomas David Gallagher) er gítarleikari og helsti lagasmiður [[Bretland|bresku]] rokkhljómsveitarinnar [[Oasis]]. Hann er fæddur þann [[29. maí]] árið [[1967]] í [[Manchester]]. Noel, sem hafði verið rótari hjá The Inspiral Carpets, gekk til liðs við Oasis árið [[1991]], en fyrir í bandinu var litli bróðir hans [[Liam Gallagher]]. Noel tók stjórnina og krafðist þess að semja lög sveitarinnar. Stormasamt samband þeirra bræðra hefur oft orðið til þess að Noel hefur alvarlega íhugað að hætta í bandinu. Á tónleikaferð um [[Bandaríkin|Bandaríkin]] árið [[1994]] lét Noel sig hverfa sporlaust er hann ætlaði að yfirgefa bandið eftir rifrildi við Liam. Þar hitti hann stúlku sem taldi hann af þeim áformum og til varð lagið „Talk Tonight“ sem er að finna á B-hliðarsafnplötunni The Masterplan.