„Norðurá (Skagafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Norðurá''' rennur eftir endilöngum [[Norðurárdalur í Skagafirði|Norðurárdal í Skagafirði]] og myndar víðáttumiklar eyrar á dalbotninum. Hún sameinast [[Héraðsvötn|Héraðsvötnum]] neðan [[Flatatunga|Flatatungu]]. Í hana falla margar þverár, sumar í hrikalegum giljum, og má nefna Kotá, Valagilsá, Horná, Heiðará, Grjótá, Króká, Stóralæk og Egilsá.
 
[[de:Norðurá (Skagafjarðarsýsla)]]
 
[[Flokkur:Ár á Íslandi]]