„19. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pa:੧੯ ਜੁਲਾਈ
Lína 15:
* [[1970]] - [[Þingeyjarsýsla|Þingeyskir]] bændur fóru í mótmælaför frá [[Húsavík (Skjálfanda)|Húsavík]] til [[Akureyri|Akureyrar]] og mótmæltu [[virkjun]] í Laxá. Rúmum mánuði síðar var stífla í ánni sprengd.
* [[1974]] - [[Varðskip]]ið [[Þór (varðskip)|Þór]] tók breska togarann C.S. Forrester að ólöglegum veiðum og varð að elta hann 120 [[míla|mílur]] á haf út og skjóta á hann 8 [[Fallbyssa|fallbyssuskotum]] áður en hann stöðvaði, þá orðinn lekur. Skipstjórinn var dæmdur í 4 ára [[fangelsi]].
* [[1980]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1980|Sumarólympíuleikar]] settir í [[Moskva|Moskvu]].
* [[1981]] - Á [[Stóra-Giljá|Stóru-Giljá]] í [[Húnavatnssýsla|Húnavatnssýslu]] var afhjúpaður minnisvarði um [[Þorvaldur víðförli|Þorvald víðförla]] og [[Friðrik biskup af Saxlandi]], en þeir voru fyrstu [[kristniboð]]ar á [[Ísland]]i og hófu boðun sína árið [[981]].
* [[1989]] - Á [[Kolbeinsey]], 74 [[km]] [[norður|norðvestur]] af [[Grímsey]], var hafin bygging [[Þyrlupallur|þyrlupalls]] með áfestum [[ratsjá]]rspeglum og [[Jarðskjálftamælir|jarðskjálftamælum]].