„Jena“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
|-----
|}
'''Jena''' er næststærsta borgin í þýska sambandslandinu [[Þýringaland]]i (þýska: ''Thüringen'') og er með 104 þúsþúsund íbúa. Jena er háskólaborg, en háskólinn þar er sá stærsti í Þýringalandi með rúmlega 20 þúsþúsund stúdenta.
 
'''Jena''' er næststærsta borgin í þýska sambandslandinu [[Þýringaland]]i (þýska: ''Thüringen'') og er með 104 þús íbúa. Jena er háskólaborg, en háskólinn þar er sá stærsti í Þýringalandi með rúmlega 20 þús stúdenta.
 
== Lega ==
Lína 32 ⟶ 31:
 
== Skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] borgarinnar sýnir erkiengilinn Míkael, sem þrykkir lensu inn um gin græns dreka. Á hægri hendi Míkaels er gulur skjöldur með svörtu ljóni, en það er gamalt merki greifanna frá Meissen. Neðst er annar skjöldur með [[vínber]]jum, en hann vísar til vínræktunar héraðsins. Öll eru merkin orðin nokkuð gömul og hafa breyst í tímans rás. Síðustu breytingar voru gerðar [[1999]].
 
== Orðsifjar ==
Elsta heiti borgarinnar er Jani, en það er dregið af gamla orðinu Jahne og merkir hér sennilegast ''vínrunnaröð''. <ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 145.</ref>
 
== Söguágrip ==
 
=== Upphaf ===
[[1182]] kemur heiti borgarinnar fyrst við skjöl svo öruggt sé, en bærinn er þó nokkuð eldri. [[1230]] fékk Jena borgarréttindi og var þá byrjað að víggirða hana. Aðalatvinnuvegurinn er vínrækt. [[1423]] varð Jena hluti af kjörfurstadæminu [[Saxland]].
Lína 47 ⟶ 45:
=== Orrustan við Jena ===
[[Mynd:Napoleonstein.JPG|thumb|left|Napoleonssteinninn. Minnisvarði um orrustuna við Jena.]]
[[1806]] réðist [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] inn í héraðið. [[Prússland|Prússar]] tóku þar á móti þeim og kom þar til stórorrustu við Jena [[14. október]]. Prússar voru með varaher sinn í og við Jena. Aðalherinn, ásamt herjum Saxlands, voru við Auerstedt, 22 km norðaustar. Þar sem Napoleon vissi ekki nákvæma staðsetningu á herjum prússaPrússa vegna þoku, taldi hann herinn við Jena vera aðalher þeirra. Napoleon var með 95 þúsþúsund manns, en prússar aðeins 53 þús. Frakkar gjörsigruðu í orrustunni. Í valnum lágu 10 þúsþúsund prússarPrússar. Varaher Frakka gekk hins vegar beint í flasið á aðalher prússa við Auerstedt. Þrátt fyrir það náðu Frakkar að sigra í þeirri orrustu líka, en hún fór fram samtímis orrustunni við Jena. Eftir þennan stórsigur Napoleons, hertók hann Jena, seinna [[Erfurt]] og þremur vikum síðar hélt hann innreið sína í [[Berlín]]. Austurþjóðverjar héldu minningarhátíð um þessa orrustu [[1986]], en þá voru liðin 180 ár frá því hún átti sér stað. [[2006]], 200 árum eftir orrustuna, var sett upp viðamikil útileiksýning við Jena þar sem orrustan við Jena var leikin eftir. Leiksýning þessi er endurtekin á 5fimm ára fresti.
 
=== Nýrri tímar ===
[[Mynd: Microscope Zeiss 1879.jpg|thumb|Stækkunargler frá 1879 úr smiðju Carl Zeiss]]
[[1830]] voru íbúar í Jena 5.491 samkvæmt manntali. Með upprennandi [[Iðnbyltingin|iðnbyltingu]] jókst íbúafjöldinn mjög. Auk mikilvægra iðngreina var landbúnaður, ekki síst vínberjarækt, mikilvægur. [[1846]] stofnaði [[Carl Zeiss]] linsufyrirtæki í Jena sem síðar varð að heimsmerki. [[1874]] fékk borgin [[járnbraut]]artengingu. Í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]] varð borgin fyrir talsverðum loftárásum. Þær verstu urðu [[19. mars]] [[1945]], en í þeim eyðilagðist stór hluti miðborgarinnar. [[11. apríl]] stóðu [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] við borgardyrnar. Þeir náðu ekki að hertaka borgina fyrr en eftir tveggja daga skotbardaga við nasista. [[1. júlí]] var borgin afhent [[Sovétríkin|Sovétmönnum]], enda á þeirra hernámssvæði. Jena var þar af leiðandi í [[Austur-Þýskaland]]i eftir stríð. [[1953]] varð allsherjar uppreisn borgarbúa gegn kommúnistastjórninni, en 30 þúsþúsund manns kröfðust frjálsra kosninga, sameingar Þýskalands og afsögn ríkisstjórnarinnar í Austur-Berlín. Stjórnin bað um aðstoð Sovétmanna, sem sendu her og skriðdrekaflokk. Lýst var yfir neyðarástandi meðan hermennirnir börðu mótmælin niður. Mörg hundruð manns voru handteknir og nokkrir teknir af lífi. [[1989]] var efnt til stærstu mótmælaöldu borgarinnar, en þá söfnuðust 40 þúsþúsund manns saman til að krefjast lýðræðis. Aðeins fáeinum dögum síðar var [[Berlínarmúrinn]] fallinn.
 
== Íþróttir ==
Lína 65 ⟶ 63:
[[Mynd: Stadtkirche St. Michael in Jena 2008-05-24.jpg|thumb|Mikjálskirkjan]]
* Mikjálskirkjan er aðalkirkja borgarinnar. Hún var reist í tveimur áföngum. Fyrst [[1380]]-[[1450]] og síðan stækkuð verulega [[1474]]-[[1557]]. Hún er helguð heilögum Míkael, sem einnig er verndardýrlingur borgarinnar síðan á [[13. öldin|13. öld]]. Meðal frægari organista kirkjunnnar voru Johann Nikolaus Bach (frændi [[Johann Sebastian Bach|Johanns Sebastians]]) og Max Reger. Í heimstyrjöldinni síðari skemmdist kirkjan talsvert í loftárásum. Helstu lagfæringum lauk ekki fyrr en [[1956]]. Aðalviðgerðir hófust þó ekki fyrr en [[1996]] og lauk [[2007]]. Ráðgert er að lagfæra hana enn frekar í framtíðinni.
* JenTower er einkennisbygging borgarinnar og næsthæsta skrifstofubygging hins gamla Austur-Þýskalands. Turninn var reistur [[1970]]-[[1972|72]] og er 149 metra hár (með mastri). Í fyrstu var háskólinn í borginni eini notandinn, en hann flutti út [[1995]]. Turninn er notaður sem skrifstofuhúsnæði í dag. Á 28. og 29. hæð eru þó veitingasalir og útsýnisrými fyrir almenning.
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
<references />
 
== Heimildir ==