„Hafnarfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Scandium2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hafnarfjall''' er staðsett u.þ.b.4 km suðaustur af [[Borgarnes|Borgarnesi]], nálægt [[VesturlandsvegurÞjóðvegur 1|Vesturlandsvegi]]. Hafnarfjall gnæfir yfir Borgarnes og er hlutur eldstöðvar sem var virk fyrir 4 miljónum árum við [[Skarðsheiði]]. Hafnarfjall er 844 m hátt, skriðurunnið og að mestum hluta myndað úr [[blágrýti]]. Á norðuhlíð fjallsins finnast þó ljósleit klettanef úr [[granófýr|granófýri]] sem heita Flyðrur. Um það bil 3 tíma tekur að ganga á Hafnarfjall. Undir fjallinu er [[Hafnarskógur]], ræktaður [[Birki|birkiskógi]] sem er talinn einn af merkari skógum landsins.