„Suðurey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
[[Mynd:Sýnishorn.jpg]] Suðurey
Suðurey er sjötta stærsta eyja Vestmannaeyja. Hún er sunnar við Heimaey eins og nafnið. Eyjan er 0.2 km².Eyjan er öll girtum háum nema á suðurhliðinni en þar er uppganga. Um miðbik eyjarinnar liggur hryggur, um 161 m hár þar sem hann er hæstur. Gróður þekur næstum alla eynna. Á Suðurey er stunduð eggjataka og lundaveiði og sauðfé er haft á beit allan ársons hring. Ból er á eynni og er það í eign Suðureyjingana en það er kallað veiðifélagið í Suðurey. Bólið er norðan megin á eynni og sést hann frá Heimaey. Undir Bólinu er safnað regnvatni því í Heimaey var ekki til mikið tært vatn. Og einnig er Vindorkustöð á eynni. Það er sagt bátfært í Suðurey þegar öldur brjóta ekki á sunnanverðri Hænu.
Lundaveiðimaður í Suðurey Suðurey