„Óshlíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Scandium (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Óshlíð''' er mjög brött hlíð milli [[Hnífsdalur|Hnífsdals]] og [[Bolungarvík|Bolungarvíkur]] og heitir ysti hluti hennar [[Óshyrna]]. [[Óshólar]] eru þar skammt undan við sjóinn og þar er viti. Um Óshlíðina liggur [[Óshlíðarvegur]]. [[Óshlíðarvegur]] var eina leiðin landveginn frá [[Bolungarvík]] til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]] og mjög varasöm sökum grjóthruns og [[snjófljóð|snjófljóða]].
Heimild
* [http://vestfirdir.is/index.php?page=oshlid Óshlíð (Vestfirðir.is)]
{{stubbur|landafræði}}