„Dansk-norska stafrófið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GhalyBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
Munurinn á dansk-norska stafrófinu og því [[Finnsk-sænska stafrófið|finnsk-sænska]], er að í sænsku er Ä notað í stað Æ, og formið Ö í stað Ø — eins og í íslensku og þýsku. Einnig er röðun þessara bókstafa önnur: Å, Ä, Ö.
 
Í nútíma dönsku og norsku er stafurinn W greindur sem aðskilinaðskilinn frá V. Fyrir [[1980]] var einungis litið á W sem afbrigði af V.
 
[[Flokkur:Stafróf]]