„Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 1:
'''Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum''' er [[útihátíð]] sem haldin er árlega í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] um [[Verslunarmannahelgin]]a. Hátíðin heitir eftir þjóðhátíðinni á þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar [[1874]] þegar Vestmannaeyingar komust ekki upp á meginlandið vegna veðurs og héldu því hátíð í eyjunum. Frá 1901 hefur hátíðin verið haldin árlega í [[ágúst]]mánuði.
 
[http://www.thjodhatid.net SMELLTU HÉR TIL AÐ VITA ALLT UM ÞJÓÐHÁTÍÐ]