„Norðurárdalur (Skagafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Mikil [[skriðuföll]] urðu í Norðurárdal [[6. júlí]] [[1954]] eftir stórrigningar sem gengið höfðu yfir sólarhringinn á undan og ollu þau miklum skemmdum, einkum á [[Fremri-Kot]]um, þar sem skriða staðnæmdist rétt ofan við íbúðarhúsið, en einnig á [[Ytri-Kot]]um, sem þá voru farin í eyði.
 
Lengst af voru 7 bæir í byggð í Norðurárdal en aðeins þrír eru eftir, [[Fremri-Kot|Fremri-Kot]], [[Egilsá]] og [[Silfrastaðir]]. [[Egilsá]] fór í eyði [[2009]] en var aftur komin í byggð ([[2010]]). Þar var lengi rekið sumardvalarheimili fyrir börn og síðar skólaheimili fyrir seinfæra og þroskahefta unglinga.
 
==Bæir í Norðurárdal==