„1388“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:Margrete 1.jpg|thumb|right|[[Margrét Valdimarsdóttir mikla]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Guðmundur Ormsson]] (f. um 1360) hvarf um nótt í [[Færeyjar|Færeyjum]] með undarlegum hætti.
* [[Björn Einarsson Jórsalafari]] hélt af stað í [[suðurganga|suðurgöngu]] til [[Róm]]ar.
* [[Þorsteinn Eyjólfsson]] tók við hirðstjóraembættinu í fjórða sinn eftir að [[Eiríkur Guðmundsson (hirðstjóri)|Eiríkur Guðmundsson]] var drepinn.
* [[Mikael (biskup)|Mikael]] [[Skálholtsbiskupar|Skálholtsbiskup]] sigldi til Danmerkur og kom ekki aftur.
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* 23. febrúar - [[Eiríkur Guðmundsson (hirðstjóri)|Eiríkur Guðmundsson]] [[hirðstjóri]] veginn.
 
== Erlendis ==
* [[Margrét Valdimarsdóttir mikla|Margrét Valdimarsdóttir]] kjörin ríkisstjóri [[Svíþjóð]]ar.
* [[Karl 6. Frakkakonungur]] tók við stjórn ríkisins af forráðamanni sínum og föðurbróður, [[Filippus 2. af Búrgund|Filippusi 2.]] hertoga af Búrgund.
* [[Kölnarháskóli|Háskólinn]] í [[Köln]] var stofnaður.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[14. september]] - [[Claudius Clavus]], danskur kortagerðarmaður.
 
[[Flokkur:1388]]