Munur á milli breytinga „Brynjólfur Sveinsson“

m
ekkert breytingarágrip
m
 
== Verk ==
Brynjólfur var [[latína|latínu]][[skáld]] og þýddi meðal annars [[Nýja testamentið]] beint úr [[gríska|grísku]] en fékk ekki prentað. Af ritverkum Brynjólfs eru þekktar ritgerðirnar ''Um meðgöngutíma kvenna'' og ''Um eiða og undanfærslu í legorðsmálum'', ''Æviminning Vigfúsar Hákonarsonar í Bræðratungu, Ritgerð um nafnið Svíþjóð, Historica relatio de rebus Islandiæ''. Einnig er honum ætluð ''Lækningabók''. Brynjólfur stóð fyrir byggingu nýrrar timburkirkju í Skálholti [[1650]], sem síðar hefur verið kölluð var „[[Brynjólfskirkja]]“. Kirkjan fullgerð var myndarbygging, en talsvert minni en miðaldakirkjurnar þar, en hún stóð uppi til ársins [[1802]]. Kirkjunni var þannig lýst á [[18. öld]] að hún væri ''mikið há með tréturni sem í hangi klukkur, byggð í kross með 2 stúkum sinni á hvorri hlið, öll af timbri, tvísúðuð og glerglugguð og prýdd að innan með máluðum biskupamyndum''.
 
== Fjölskylda ==
12.732

breytingar