„Elly Vilhjálms“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Elly_Vilhj%C3%A1lms_02.jpg|thumb| Elly Vilhjálms]]
 
'''HennyHenný Eldey Vilhjálmsdóttir''', þekktust undir listamannsheitinu '''Elly Vilhjálms''', (f. í [[Merkines]]i í [[Hafnir|Höfnum]] [[28. desember]] [[1935]], d. [[16. nóvember]] [[1995]]) var íslenskur tónlistarmaður.
 
== Æviágrip ==
EllyEldey (eins og hún var alltaf kölluð) ólst upp í Merkinesi í Höfnum á Reykjanesskaga, næst elst meðal fjögurra bræðra, þeirra Sigurjóns, Þóroddar, Marons Guðmanns og Vilhjálms Hólmars. Foreldrar þeirra voru hjónin Vilhjálmur Hinrik Ívarsson og Hólmfríður Oddsdóttir. Þegar húnEldey hafði slitið barnskónum fór hún í [[Héraðskólinn|Héraðsskólann]] á [[Laugarvatn|Laugarvatni]] þar sem hún átti góða daga enog þar fékk hún gælunafnið „Elly“. námi loknu lá leiðin til [[Reykjavík|Reykjavíkur]] þar sem hún fékk vinnu sem vélritunarstúlka. Jafnframt vinnunni sótti hún leiklistarnámskeið hjá [[Ævar Kvaran|Ævari Kvaran]]. Þegar hún sá auglýsingu í blaði „söngkona óskast“, skellti hún sér í prufu og áður en hún vissi af var hún orðin dægurlagasöngkona. Draumurinn rættist og hún sló í gegn sem söngkona með hljómsveit [[Bjarni Böðvarsson|Bjarna Böðvarssonar]]. Bjarni (faðir Ragnars söngvara) var með vikulega útvarpsþætti í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]] þar sem hann kynnti þessa einstæðu rödd. Raddbeitingin og túlkunin var á þann veg að þjóðin heillaðist.
 
Ferill hennar var glæstur hjá hljómsveitum á borð við [[KK-sextettinn]] og [[Hljómsveit Svavars Gests]]. Svavar, sem varð þriðji og síðasti eiginmaður hennar, var líka hljómplötuútgefandi og hjá [[SG hljómplötur|SG hljómplötum]] söng hún mörg lög inn á plötur. Fyrsta plata EllyarEllyjar var smáskífa með laginu „[[Ég vil fara upp í sveit]]“ sem kom út 1960. Mörg laga sinna söng hún á móti karlsöngvurum eins og [[Vilhjálmur Vilhjálmsson|Vilhjálmi]], bróður hennar, [[Ragnar Bjarnason|Ragnari Bjarnasyni]] og [[Einar Júlíusson|Einari Júlíussyni]].
 
Elly söng inn á tvær sólóplötur á ferlinum. Sú fyrri var LP-platan ''[[Elly Vilhjálms - Lög úr söngleikjum og kvikmyndum|Lög úr söngleikjum og kvikmyndum]]'' sem kom út hjá SG-hljómplötum 1966. Hin LP-platan var jólaplatan ''[[Jólafrí]]'' sem [[Skífuna|Skífan]] gaf út 1988. Segja má að plötuferill EllyarEllyjar hafi verið frekar stuttur miðað við frægð hennar og vinsældir allt fram að andlátinu 1995. Sérstæðasta verkið á ferlinum er ef til vill lagið „Sveitin milli sanda“ eftir [[Magnús Blöndal Jóhannsson]], þar sem hún hummar frekar en að syngja lag án texta.
 
== Útgefið efni ==
Lína 69:
* [http://www.poppminjasafn.is/Listamenn/default.aspx?path=/resources/Controls/50.ascx&C=ConnectionString&Q=PagesByName&Groups=4&ID=15/''Poppminjasafn Íslands'']
* [http://is.wikipedia.org/wiki/Vegir_liggja_til_allra_%C3%A1tta/''Vegir liggja til allra átta'']
* [http://www.facebook.com/pages/Elly-Vilhjalms/93481962681?ref=ts''Facebook -síða um Elly Vilhjálms'']
 
{{Stubbur|tónlist}}