„Flúor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
Efnisástand = Gas}}
 
'''Flúor'''<ref name="efnafraedi"/><ref>[http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=234885974 Þýðingarmiðstöð]</ref><ref name="edl">[http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/terminfo?idTerm=323560&FirstResult=0&mainlanguage=IS Eðlisfræði]</ref><ref name="laeknis">[http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/terminfo?idTerm=372712&FirstResult=0&mainlanguage=IS Læknisfræði]</ref><ref name="efnafraedi"/> eða '''flúr'''<ref name="edl"/><ref name="laeknis"/><ref name="efnafraedi"/> ([[Latína]] ''fluere'', sem þýðir „að flæða“) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''F'''<ref name="edl"/><ref name="laeknis"/> og er [[sætistala|númer níu]]<ref name="efnafraedi"/> í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Flúor er eitraður, grængulur,<ref name="efnafraedi"/> [[eingildi|eingildur]] og gaskenndur [[halógen]].<ref name="efnafraedi"/> Það er eitt efnahvarfgjarnast og [[rafeindadrægur|rafeindadrægst]] allra frumefnanna. Í hreinu formi er það stórhættulegt og veldur efnabruna við snertingu við húð.
 
Flúoríð dregur úr [[tannskemmd]]um og því er flúoríði gjarnan bætt í [[tannkrem]] og jafn vel í [[drykkjarvatn]] (sjá: [[flúorbæting]]).