„Regensburg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ga:Regensburg
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lmo:Ratisbona Fjarlægi: tr:Regensburg Breyti: fr:Ratisbonne; kosmetiske ændringer
Lína 32:
 
== Lega ==
Regensburg liggur við [[Dóná]] í héraðinu Oberpfalz, sem er nokkuð miðsvæðis í Bæjaralandi. Næstu borgir eru [[Ingolstadt]] fyrir suðvestan (50 km), [[Nürnberg]] fyrir norðvestan (70 km) og [[München]] fyrir sunnan (80 km). Borgin stendur við samflæði Dónár, Naab og Regen, einmitt á þeim punkti sem Dóná nær allra nyrst í rennsli sínu í [[Evrópu|Evrópu]].
 
== Skjaldarmerki ==
Lína 39:
== Saga Regensburg ==
[[Mynd:Regensburg-porta-praetoria 2.jpg|thumb|Gamall rómverskur varðturn innbyggður í nútímahús]]
Borgin á uppruna sinn í rómversku hervirki sem reist var 79 e.Kr. að tilstuðlan [[Markús Árelíus|Markúsar Árelíusar]] keisara. Reyndar mun keltneskt þorp hafa verið þar í grennd sem hét Ratisbona. Virkið var við norðurlandamæri [[Rómaveldi|Rómaríkis]] og átti að vakta samflæði ánna í Dóná. Rómverjar yfirgáfu staðinn ca. árið [[400]] og fluttu þá bæjarar þangað. Á [[13. öldin|13. öld]] var Regensburg með stærri og ríkari borgum þýska ríkisins vegna verslunar. Frá þessum tíma (og næstu aldir) voru miklar byggingar reistar í borginni. [[1542]] ákvað borgarráðið að taka [[Siðaskipti|siðaskiptum]] og hafna kaþólskri trú. Það hindraði þó ekki keisarana til að halda ríkisþing í borginni frá og með [[1594]]. Í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] var borgin hertekin af [[Svíþjóð|Svíum]], en jafnharðan frelsuð af keisaraher. [[1803]] fór síðasta ríkisþingið fram í borginni. Í því var þýska ríkið lagt niður. Í stríðinu gegn [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] [[1809]] settist austurrískur her að í Regensburg, en Napoleon sjálfur lét skjóta á borgina í þrjá daga samfleytt og hertók hana síðan. Í því ferli særðist hann og var það eina sárið sem Napoleon hlaut á öllum sínum herstjórnarferli. Í kjölfarið var Regensburg sameinuð Bæjaralandi. Í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]] var stór hluti borgarinnar eyðilagður í loftárásum, aðallega Messerschmidt flugvélaverksmiðjurnar. Miðborgin slapp hins vegar nær alveg. Í stríðslok var borgin hertekin af bandarískum her. Eftir stríð óx borgin á ný, enda blómlegur iðnaður þar vegna hafnarinnar í ánni Dóná. [[2006]] var miðborgin sett á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
== Frægustu börn borgarinnar ==
Lína 66:
{{Borgir í Þýskalandi}}
 
[[Flokkur:Regensburg |Regensburg ]]
[[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
[[Flokkur:Heimsminjar]]
Lína 90:
[[fa:رگنسبورگ]]
[[fi:Regensburg]]
[[fr:Ratisbonne (Bavière)]]
[[ga:Regensburg]]
[[gl:Ratisbona - Regensburg]]
Lína 103:
[[la:Ratisbona]]
[[lb:Regensburg]]
[[lmo:Ratisbona]]
[[lt:Rėgensburgas]]
[[mk:Регенсбург]]
Lína 117 ⟶ 118:
[[sr:Регензбург]]
[[sv:Regensburg]]
[[tr:Regensburg]]
[[uk:Регенсбург]]
[[vec:Ratisbona]]