„Helvíti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Elle
In ictu oculi (spjall | framlög)
Lína 2:
'''Helvíti''' eða '''Víti''' er í ýmsum [[trúarbrögð]]um staður þar sem sálir hinna [[fordæming|fordæmdu]] dvelja og þar sem [[synd]]urum er refsað eftir [[dauði|dauðann]]. Nafnið er samsett úr orðunum [[hel]] („ríki hinna dauðu“) og [[víti]] („refsing“ eða „bann“).
 
== í Biblíunni ==
[[Image:Valley of Hinom PA180090.JPG|right|thumb|200px|[[Gehenna]], 2007]]
=== Gamla testamentisins==
* [[Sheol]] ([[þýðir]] "gröfin")
* [[Gehinnom]] (þýðir "dalur sona Hinnom")
=== Nýja testamentisins ==
* [[Hades]]
* [[Gehenna]]
== Samheiti ==
Helvíti á sér mörg samheiti á [[Íslenska|íslensku]]. Þau eru t.d.: ''djöfladíki'', ''heljardíki'', ''kvalastaður'', ''Niðurkot'' (sbr. sá gamli í Niðurkoti), ''verri staðurinn'' og ''ystu myrkur'' (sbr. í ystu myrkrum).
 
==Tengt efni==