„Elinóra, mærin fagra af Bretagne“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Elinóra af Bretagne''' (um 118410. ágúst 1241), sem kölluð var '''Mærin fagra af Bretagne''', var dóttir Geoffrey Plantagenet, fjórða sonar [[Hinrik 2. E...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Geoffrey faðir Elinóru dó árið [[1186]] og lét eftir sig tvær dætur, Elinóru og Matthildi, sem dó ung, en sjö mánuðum eftir dauða hans fæddist sonurinn [[Arthúr af Bretagne|Arthúr]]. Bróðir Geoffreys, [[Ríkharður ljónshjarta|Ríkharður konungur ljónshjarta]], dó barnlaus [[1199]] og þá var Arthúr næstur í erfðaröðinni þar sem faðir hans hafði verið eldri en [[Jóhann landlausi]], fimmti sonur Hinriks 2. En Jóhann gerði kröfu til þess að vera tekinn til konungs fremur en hinn 12 ára gamli Arthúr, enda hafði Ríkharður útnefnt hann arftaka sinn á banabeði, og eftir orrustuna við Mirabeau voru Arthúr og Elinóra tekin höndum. Arthúr hvarf árið [[1203]] og er talið að Jóhann hafi látið fyrirkoma honum eða jafnvel drepið hann sjálfur.
 
Elinóra var höfð í haldi í [[Corfe-kastali|Corfe-kastala]] í [[Dorset]]. Með réttu hefði hún átt að erfa hertogadæmið Bretagne eftir að Arthúr bróðir hennar var úr sögunni (móðir þeirra sagði [[1201]]af sér 1194 og þá erfðivarð hann hertogadæmiðhertogi) var úr sögunni en aðalsmenn í hertogadæminu vildu ekki hætta á að hafa hertogaynju sem væri fangi Jóhanns landlausa, sem gæti þá stýrt Bretagne í gegnum hana, svo að þeir gerðu yngri hálfsystur hennar, [[Alix af Bretagne|Alix]], að hertogaynju í staðinn. Elinóra átti líka í raun fullgilt tilkall til ensku krúnunnar eftir að Jóhann dó en þess í stað var níu ára sonur hans, Hinrik, gerður konungur.
 
Elinóra var fangi í Corfe-kastala í 42 ár og dó þar án þess að fá nokkru sinni frelsi.