„Biskajaflói“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:خلیج بسکے
Sjá Víkingurinn eftir Frederick Marryat, bls. 5
Lína 2:
'''Biskajaflói''' eða '''Fetlafjörður''' á íslensku ([[spænska]]: ''Golfo de Vizcaya'' eða ''Mar Cantábrico''; [[franska]]: ''Golfe de Gascogne''; [[baskneska]]: ''Bizkaiako Golkoa'') er stór [[flói]] í [[Norður-Atlantshaf]]i á því hafsvæði sem gengur út frá [[Frakkland]]i til vesturs og frá [[Spánn|Spáni]] til norðurs, og tekur nafn sitt í flestum málum eftir spænska héraðinu [[Vizcaya]].
 
== Íslenskun á Biskajaflóa ==
Í umorðaðriorðabókum er Fetlafjörður hið íslenska nafn á Biskajaflóa. Og í [[þýðing]]u [[Magnús Ásgeirsson|Magnúsar Ásgeirssonar]] á „Ballad of the Bolivar“ eftir [[Rudyard Kipling]] (texti sem [[Bubbi]] söng á plötu sinni ''Plágunni'' við eigið lag) er Fetlafjörður kallaður „Fetlaflói“ í viðlaginu. <ref>[http://books.google.is/books?id=CBK2RYe-RwAC&pg=PA140&lpg=PA140&dq=%22Ballad+of+the+Bolivar%22+poem+about+Bay+of+Biscay&source=web&ots=Vvox6aSe-S&sig=KcpweY7pH7itgQrXJbgw47MZRYE&hl=en&sa=X&oi=book_result&resnum=1&ct=result The Works of Rudyard Kipling]</ref> Fyrsta erindi er svona:
 
:Karlar sjö úr öllum áttum
Lína 12 ⟶ 13:
:Við sem yfir Fetlaflóa
:fleyttum „Bólivar“.
 
Í íslenskri þýðingu á skáldsögu [[Frederick Marryat]] ''[[Víkingurinn, sjóræningjasaga frá 18. öld|Víkingnum, sjóræningjasaga frá 18. öld]],'' sem kom út 1946 á íslensku, er Biskjaflói nefndur: '''Spænski sjórinn'''.
 
== Tilvísanir ==