„28. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pa:੨੮ ਜੁਲਾਈ
Lína 6:
* [[1522]] - [[Tyrkjaveldið|Tyrkir]] settust um [[Rótey]].
<onlyinclude>
* [[1662]] - [[Kópavogsfundurinn]], [[erfðahyllingin í Kópavogi]]. Þá létu [[Árni Oddsson]] [[lögmaður]] og [[Brynjólfur Sveinsson]] [[biskup]] undan kröfum [[Danmörk|danska]] valdsins um að samþykkja einveldi [[Danakonungar|Danakonungs]] á [[Ísland]]i.
* [[1821]] - [[Perú]] fékk sjálfstæði frá [[Spánn|Spáni]].
* [[1895]] - Vígð var [[Þjórsárbrú|brú]] á [[Þjórsá]] við [[Þjótandi|Þjótanda]] að viðstöddu fjölmenni. Sú brú var notuð í rúmlega hálfa [[öld]].
* [[1928]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1928|Sumarólympíuleikar]] settir í [[Amsterdam]].
* [[1934]] - [[Stjórn hinna vinnandi stétta]] tók til starfa á [[Ísland]]i.
</onlyinclude>
* [[1957]] - Vígð var [[kirkja]] í [[Saurbær á Hvalfjarðarströnd|Saurbæ á Hvalfjarðarströnd]] og nefnd [[Hallgrímskirkja (Hvalfirði)|Hallgrímskirkja]], til minningar um [[Passíusálmarnir|sálmaskáldið]] og prestinn [[Hallgrímur Pétursson|Hallgrím Pétursson]], sem þjónaði þar síðustu áratugi sína í embætti.
<onlyinclude>
* [[1960]] - [[Norðurlandaráð]] hélt [[Norðurlandaráðsþing|þing]] sitt í fyrsta sinn á [[Ísland]]i. Ráðið var stofnað [[1952|Íslandi]].
* [[1974]] - Þjóðhátíð til minningar um 11 alda byggð á Íslandi var haldin á Þingvöllum. Þangað streymdi um fjórðungur þjóðarinnar. Alþingi hélt hátíðarfund og samþykkti ályktun um gróðurvernd og landgræðslu.
* [[1985]] - Íslandsmet var sett í [[fallhlífastökk]]i á [[Akureyri]] er fimm fallhlífastökkvarar mynduðu stjörnu og héldu henni í 45 [[sekúnda|sekúndur]].</onlyinclude>