„Kirni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Nucleotides 1.svg|thumb|400px|Kirni eru samsett úr fosfati, sykrungi og basa]]
'''Kirni''' eða '''núkleótíð'''<ref>[http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=234909968 Orðið „núkleótíð“] á Þýðingamiðstöðinni]þýðingamiðstöðinni</ref> eru [[sameind]]ir sem mynda grunneiningar [[kjarnsýra]]nna [[RNA]] og [[DNA]]. Sum þeirra hafa einnig hlutverkum að gegna í orkuefnaskiptum (kirnin [[adenósínþrífosfat]] og [[gúanósínþrífosfat]]), innanfrumu boðefnaflutningi ([[hring-adenósín einfosfat]] og [[hring-gúanósín einfosfat]]), eða sem hlutar [[kóensím]]a ([[kóensím A]], [[falvín adenín tvíkirni]], [[nikótínamíð adenín tvíkirni]]).<ref name=Alberts>B. Alberts, A. Johnson, J. Lewis, M. Raff, K. Roberts og P. Walter (2002). ''Molecular Biology of the Cell'' (4. útg.) Garland Science. ISBN 0815340729.</ref>
 
== Bygging kirna ==