„Þingsályktun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stubbur
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þingsályktunartillaga''' er samþykkt [[Alþingi]]s sem ekki þarf staðfestingar [[forseti Íslands|forseta Íslands]], ólíkt almennum [[lög]]um. Þær geta haft þýðingu sem [[réttarheimild]]. Þingsályktunartillögur þannig eru eins konar viljayfirlýsing af hálfu löggjafarvaldsins. Sem dæmi um þingsályktunartillögur sem hafa haft sögulega þýðingu má nefna þingsályktun um niðurfellingu dans-íslenska [[Sambandslögin|sambandslagasamninginn]] frá [[1918]], nr. 32/1944, þingsályktun um gildistöku [[Stjórnarskrá Íslands|lýðveldisstjórnarskrárinnar]], nr. 33/1944 og þingsályktun um [[Ísland og Evrópusambandið|aðildarumsókn að Evrópusambandinu]].<ref>[http://www.althingi.is/altext/137/s/0283.html]</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Heimild ==
* Gunnar G. Schram. ''Stjórnskipunarréttur''. 1997. (Reykjavík.: Háskólaútgáfan, 1997). bls 35-36
 
[[Flokkur:Íslensk stjórnmál]]