„Annögl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hangnail on left hand pinkie 01.jpg|thumb|Annögl á litla fingri]]
'''Annögl''' er orð sem haft er um tvennt á íslensku. Í fyrsta lagi um hin lausa [[húðflipi]] ofan við [[nög]]lina, sem einnig gengur undir nafninu '''fénögl'''. Í öðru lagi er annögl haft um sárt [[hold]] framan undir nögl. Í [[Rit þess íslenska lærdómslistafélags|riti þess íslenska lærdómslistafelags]], sem kom út á árunum [[1781]]-[[1798]], stendur: ''Anneglur eru hið hvíta hvel, sem er ofantil við neglurnar, og af líkíng sinni vid hálft túngl, kallast anatomicis lunula''. Þar segir líka: ''Íslenskir kalla einnig hálfhríng þann af holdrosunni, er liggur fram á neglurnar að ofanverðu, anneglur''.
 
{{stubbur|heilsa}}