„Bretanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: war:Brittany
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bretagne''' (sem til forna var nefnt '''Bertangaland''') er eitt af 26 [[hérað]]um í [[Frakkland]]i og er skagi sem teygir sig út í [[Atlantshafið]] í suðvestanverðuvestanverðu landinu. Héraðið skiptist í fimm sýslur og íbúafjöldi þess er 6,5 milljónir ([[1998]]).
 
 
Strandlengja Bretagne er 1200 km löng. Bretónar, en svo nefnast íbúar skagans, kalla strandlengjuna ''Armor'' og innskagann ''Argoat''. Þar eru um 200 sumarleyfisstaðir og munur á flóðs og fjöru allt að 18 m. Ströndin austur og vestur af [[St. Maló]] er kölluð [[Smaragðsströndin]] (''Emerald''). Á Bretagneskaga tíðkast byggingarstíll sem er einkennandi fyrir svæðið og heimamenn halda fast í gamla siði og hefðir. Tungumálið sem þar er talað, ásamt [[Franska|frönsku]], er [[bretónska]] sem er skylt velsku (gelískt mál) og 1,2 milljónir manna tala það á þessum slóðum.
 
{{Tengill ÚG|af}}