„Icesave“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
málfar og beygingar
Lína 1:
[[Mynd:Icesave.png|thumb|250px|Fyrri myndmerki Icesave.]]
'''Icesave''' var [[vörumerki]] [[innlán]]sreikninga á [[alnetið|netinu]] í eigu [[Landsbankinn|Landsbankans]] sem starfaði á [[Bretland]]i og í [[Holland]]i. Spariþjónusta þessi stóð þar lendum viðskiptavinum til boða til ársins [[2008]], þegar [[Bankahrunið á Íslandi|íslenska bankakerfið hrundi]] í kjölfar [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009|efnahagslegrar lægðar]] sem staðið hafði frá byrjun árs. Alls tölduvoru viðskiptavinir þessarar þjónustu um 350 þúsund talsins, talsvertnokkru fleiri en [[íslenska þjóðin]]. Vegna þess að um háar fjárhæðir er að ræða og nokkur lagaleg óvissa hefur ríkt um það hverhverjum beri að bæta skaðann, sem varð við gjaldþrot Landsbankans, hefur þróast alvarleg milliríkjadeilu á milli [[Ísland]]s annars vegar og [[Bretland]]s og [[Holland]]s hins vegar um það hvort og þá hvernig eigi að borga fyrir reikningana.
 
== Upphaf Icesave ==
[[Fréttablaðið]] sagði frá því þann [[11. október]] [[2006]] <ref name="11okt">{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3918398|titill=Sækja sér bresk innlán|útgefandi=Fréttablaðið|ár=2006|mánuður=11. október}}</ref> að Landsbankinn hefði deginum áður kynnt, það sem þeir kölluðu, nýja innlánsvöru í Bretlandi. Um væri að ræða sérsniðna sparnaðarleið ætlaða breskum almenningi sem eingöngu væri aðgengileguraðgengileg á netinu. Lágmarksinnistæða á Icesave-reikningi var 250 pund og hámarksinnistæða ein miljón pund. [[Sigurjón Þ. Árnason]], þáverandi bankastjóri Landsbankans, sagði við þetta tækifæri að þetta væri liður í því markmiði bankans að breyta samsetningu heildarfjármögnunar bankans og auka vægi innlána þar. Hann bætti svo við:
 
{{tilvitnun2|Það sem er sérstakt við Icesave er að við lofum föstum lágmarksviðmiðunum allt til ársins 2009 miðað við ákveðna grunnvexti sem [[breski seðlabankinn]] ákvarðar og verður þar að auki í hærri enda þeirra vaxta sem er verið að bjóða hér.<ref name="11okt"/>|Sigurjón Þ. Árnason}}
 
Landsbankinn hafði þá verið á breska innlánsmarkaðnum í þrjú ár og heildarinnlán þar námu um 200 milljörðum króna, bæði frá einstaklingum og fyrirtækjum. Í ársskýrslu Landsbankans fyrir árið 2007 kom fram að sökum [[undirmálslánakreppan|undirmálslánakreppunnar í Bandaríkjunum]] og þeirriþeirrar lausafjárþurrðlausafjárþurrðar sem henni fylgdi hefði Landsbankinn leitast við „að styrkja verulega fjármögnunargrunn sinn og draga mjög úr vægi markaðsfjármögnunar en leggja þeim mun meiri áherslu á almenn innlán“.<ref>{{vefheimild|url=http://www.landsbanki.is/Uploads/Documents/ArsskyrslurOgUppgjor/landsbanki_arsskyrsla_2007.pdf|titill=Ársskýrsla Landsbankans 2007|ár=2008}}, bls 9</ref> Þar kom einnig fram að ákveðið hefði verið að hefja sem andsvar við áhyggjum markaðsgreinenda vegna vandamála [[efnahagur Íslands|íslensks efnahags]] árið 2006. Í lok árs 2007 höfðu 128 þúsund Icesave-reikningar verið stofnaðir.<ref>{{vefheimild|url=http://www.landsbanki.is/Uploads/Documents/ArsskyrslurOgUppgjor/landsbanki_arsskyrsla_2007.pdf|titill=Ársskýrsla Landsbankans 2007|ár=2008}}, bls 25, 77</ref>
 
=== Stjórnendur ===