„1520“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HerculeBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: cbk-zam:1520
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
 
== Erlendis ==
* [[18. janúar]] – [[Kristján 2.]] sigraði [[Svíþjóð|Svía]] undir stjórn [[StenSteinn Sture yngri|Steins Sture]] í [[Orrustan á ísnum á Åsunden|orrustunni á ísnum á Åsunden]].
* [[Júní]] - [[Montesúma 2.]] keisara [[Astekar|Asteka]], steypt af stóli þar sem hann var fangi [[Spánn|Spánverja]], og bróðir hans [[Cuitláhuac]] kjörinn keisari.
* [[15. júní]] - [[Leó X]] páfi gaf út páfabulluna ''Exsurge Domine'', þar sem hann hótaði [[Marteinn Lúther|Marteini Lúther]] bannfæringu.
Lína 25:
* [[8. nóvember|8.]]-[[10. nóvember]] - [[Stokkhólmsvígin]]: Um 85 sænskir [[aðall|aðalsmenn]] voru teknir af lífi fyrir að berjast gegn Kristjáni.
* [[28. nóvember]] - Þrjú skip undir stjórn [[Ferdinand Magellan|Ferdinands Magellans]] komu á [[Kyrrahaf]]ið eftir að hafa siglt um [[sund (landform)|sundin]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]].
* [[Karl 5. keisari|Karl 51.]] konungur Spánar krýndur keisari hins Heilaga rómverska ríkis sem Karl 5.
 
'''Fædd'''