„Síðrokk“: Munur á milli breytinga

15 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Breyti: hu:Posztrock
Lína 5:
 
== Hljómsveitirnar ==
Post-rock sveitirnar eru ólíkar eins og þær eru margar. Í ljúfari kanntinum eru bönd eins og [[Tristeza]] og [[Lanterna]]. Tristeza spila hæg og melódísk lög undir miklum áhrifum frá raftónlist á meðan [[Lanterna]] hafa skapað sér sinn eigin hljóm með því að notast mikið við kassagítara. Aðrar eru undir miklum klassískum áhrif og beita fiðlum, sellóum og blásturshlóðfærum óspart, þar má nefna [[Godspeed You Black Emperor!]] og [[Sickoakes]]. Enn aðrar færast nær málmi og spila þungt og tilfinningaþrungið rokk, I'msonic rain, [[ISIS]] og [[Red Sparrows]]. Og svo djass- og spunakenndar eins og [[Do Make Say Think]]. Ekki má gleyma konungum konstrúktorsins, [[Explosions in the Sky]]. Þeir leika fallegt melódískt rokk sem hægt og rólega breytist yfir í dramatíska þungarokkskafla.
 
== Íslenskar hljómsveitir ==
Nafnlaus notandi