„1533“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HerculeBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: cbk-zam:1533
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Á Íslandi ==
* Fyrsta [[Lútherstrú|lútherska]] [[kirkja]]n líklega reist af [[Þýskaland|þýskum]] kaupmönnum í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]].
* [[Alexíus Pálsson]] vígður ábóti í [[Viðey]]. Hann varð síðasti ábótinn þar.
* [[Þórunn Jónsdóttir á Grund|Þórunn Jónsdóttir]] (Arasonar biskups) giftist Ísleifi Sigurðssyni sýslumanni á Grund.
 
'''Fædd'''
Lína 15 ⟶ 16:
==Erlendis==
[[Mynd:AnneBoleyn55.jpg|thumb|right|[[Anna Boleyn]].]]
[[Mynd:Atahualpa seizure.jpg|thumb|right|Spánverjar handsama [[Atahualpa]].]]
* [[25. janúar]] - [[Hinrik 8.]] giftist [[Anna Boleyn|Önnu Boleyn]].
* [[30. mars]] - [[Thomas Cranmer]] varð erkibiskup af [[Kantaraborg]].
* [[23. maí]] - Cranmer lýsti hjónaband Hinriks konungs og [[Katrín af Aragon|Katrínar af Aragon]] ógilt en þar sem [[Klemens VII]] páfi hafði áður neitað að samþykkja ógildingu leit Katrín svo á að þau væru enn gift, allt til dauðadags.
* [[1. júní]] - [[Thomas Cranmer|Cranmer]] krýndi [[Anna Boleyn|Önnu Boleyn]] drottningu Englands. Í framhaldi af því bannfærði [[Klemens VII]] bæði Hinrik 8. og Önnu.
* [[3. desember]] - [[Ívan grimmi]] tók við stórfurstadæminu í Moskvu eftir lát föður síns, [[Vassilíj 3.]] Hann var þá þriggja ára.
* [[Danmörk]] var án konungs í rúmt ár eftir lát [[Friðrik 1.|Friðriks 1]].
* Inkahöfðinginn [[Atahualpa]] greiddi [[Francisco Pizarro]] gífurlegan fjársjóð í gulli í [[lausnargjald]] en Pizarro lét samt taka hann af lífi.
 
'''Fædd'''
* [[28. febrúar]] - [[Michel de Montaigne]], franskur heimspekingur (d. [[1592]]).
* [[24. apríl]] - [[Vilhjálmur þögli]] Óraníufursti (d. [[1584]]).
* [[7. september]] - [[Elísabet 1.]] [[England]]sdrottningEnglandsdrottning (d. [[1603]]).
* [[13. desember]] - [[Eiríkur 14.]] Svíakonungur (d. [[1577]]).
* [[27. desember]] - [[Stefán Batory]], konungur Póllands (d. [[1586]]).
 
'''Dáin'''
* [[10. apríl]] - [[Friðrik 1.]] [[Danmörk|Danakonungur]] (f. [[1471]]).
* [[8. ágúst]] - [[Lucas van Leyden]], hollenskur listmálari (f. [[1494]]).
* [[28. ágúst]] - [[Atahualpa]], Inkahöfðingi í [[Perú]], kyrktur að boði [[Francisco Pizarro]].
* [[8. september]] - [[Ludovico Ariosto]], ítalskt skáld (f. [[1474]]).
* [[3. desember]] - [[Vassilíj 3.]], stórfursti í Moskvu (f. [[1479]]).
 
[[Flokkur:1533]]