„Þjóðveldisbærinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Asgegg (spjall | framlög)
m Bætt við tengingu á vef þjóðveldisbæjarins
Lína 1:
[[Mynd:Stöng Viking Longhouse.jpg|thumb|right|250px|Þjóðveldisbærinn]]
'''Þjóðveldisbærinn''' er [[sveitabær|bær]] neðan [[Sámsstaðamúli|Sámsstaðamúla]] í [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]] á [[Ísland]]i reistur á [[ár]]unum [[1974]]-[[1977]]. Hann átti að sýna á sem raunverulegastan hátt hvernig [[stórbýli]] á [[víkingatíð|tímum víkinga]] litu út. Árið [[2000]] var komið fyrir við kirkjuna [[stafkirkja|stafkirkju]] sem [[Noregur|Norðmenn]] færðu Íslandi að [[gjöf]]. Kirkjan er útkirkja frá [[Stóra-Núpsprestakall]]i og þjónar sóknarpresturinn því fyrir altari í þeim fáum messum sem eru haldnar þar.
 
== Tenglar ==
* [http://www.thjodveldisbaer.is ''Þjóðveldisbærinn'', Vefur þjóðveldisbæjarins.]
 
[[Flokkur:Þjórsárdalur]]