„Gæsalappir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lt:Kabutės
BiT (spjall | framlög)
m Bætti við einföldum og tvöföldum íslenskum gæsalöppum snemma í greinina — margir leita að gæsalöppum á Google eða Wikipediu til að afrita þær og með þessu móti sjást þær sem fyrst
Lína 1:
'''Gæsalappir''' (annað hvort einfaldar (‚…‘) eða tvöfaldar („…“) gæsalappir) eru [[greinarmerki]] sem notuð eru til að afmarka [[bein ræða|beina ræðu]], [[tilvitnun|orðréttar tilvitnanir]], einstök [[orð]] og [[orðasambönd]] (m.a. [[sérnöfn]], til að gefa í skyn eða koma á framfæri [[háð]]i eða [[kaldhæðni]]) o.fl.
Þær samanstanda af opnunargreinarmerki og lokunargreinarmerki, og fer það eftir [[tungumál]]i, málvenjum o.fl. hvort þessi tvö merki eru sama [[tákn]]ið.