„AK-47“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''AK-47''' ('''''A'''vtomat '''K'''alashnikova 19'''47''''') er rússnesk [[vélbyssa]] sem hönnuð var af [[Mikhail Kalashnikov]] árið [[1947]] og hefur verið framleitt í fyrrum [[Sovétríkjunum]] og nú [[Rússlandi]] alveg síðan. Fyrirtækið [[IZH]] hefur alla tíð annast framleiðslu vopnsins og gerir enn. AK-47 og fjöldinn allur af tilbrigðum hennar eru mest seldu vopn í heiminum í dag, en yfir 100 milljón svona vopn hafa verið framleidd.
 
[[Mynd:kalashnikov.jpg|thumb|Mikhail Kalashnikov á seinni hluta 5. áratugarins. ]]
 
== Saga AK-47 ==
[[Mikhail Kalashnikov]] var byrjaður að hanna vopnið strax í huganum þegar hann á lá á [[sjúkrahúsi]] árið 1943, eftir að hafa verið særður í orrustunni við [[Bryansk]]. Svo árið 1947 hannaði hann þetta einfalda og endingargóða vopn undir áhrifum frá [[M1 Garand]] riflinum. Margir vilja meina að hann hafi líka verið mikið undir áhrifum frá þýsku [[StG44]] byssunni, en Kalashnikov neitar því sjálfur. EFtir nokkra byrjunarörðuleika var byrjaði að dreifa AK-47 til sovéskra hermanna árið 1956. [[Mynd:kalashnikov.jpg|thumb|Mikhail Kalashnikov á seinni hluta 5. áratugarins. ]]
 
== Virkni AK-47 ==