„Þjóðleikhúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Lína 8:
 
===Breytingar á húsnæði===
Í upphafi var aðeins eitt [[leiksvið]], stóra sviðið, sem er útbúið [[snúningssvið]]i sem enn er notað í dag í nánast óbreyttri mynd. SviðiðGrunnur hringsviðsins er smíðaðsmíðaður úr járni úr gömlu [[Ölfusárbrú]]nni sem hrundi 1944. Í stóra salnum voru tvær svalir auk hliðarstúka. Árið 1990 voru aðrar svalirnar fjarlægðar og halli aukinn í salnum. Þessum framkvæmdum lauk ári síðar. Um svipað leyti var öðru leiksviði bætt við, smíðaverkstæðinu, sem er töluvert minna svið, staðsett í kjallara aðalbyggingarinnar. Í dag eru starfrækt fimm leiksvið í Þjóðleikhúsinu, stóra sviðið sem tekur 500 manns í sæti, smíðaverkstæðið með um 140 sæti, leikhúsloftið sem tekur 80 manns, kúlan sem er í kjallara íþróttahúss [[Jón Þorsteinsson|Jóns Þorsteinssonar]] að Lindargötu 7 sem tekur um 100 manns í sæti og í sömu byggingu er nýtt leiksvið sem kallast kassinn, sem rúmar 180 manns.
 
==Þjóðleikhússtjórar frá upphafi==