„Ketill Þorsteinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ketill Þorsteinsson''' ([[1075latína]]–[[7. júlí]] [[1145]], ''Ketillus Thorsteini filius''),<ref>[http://books.google.com/books?id=6bwFAAAAQAAJ&pg=PA313&lpg=PA313&source=bl&ots=xwtdVF7_5p&sig=JA8pA90EBXhtrrQfPPAL6-Rr9JE&hl=en&ei=S9obTMTeI8uP4gbG2ZzBCg&sa=X&oi=book_result&ct=result&resnum=7&ved=0CCoQ6AEwBjgK#v=onepage&q&f=false Historia ecclesiastica Islandiæ] eftir [[Finnur Jónsson (biskup)|FinnurFinn Jónsson]] [[1075]]–[[7. júlí]] [[1145]])</ref> var [[biskup]] á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum]] frá [[1122]] til dauðadags, [[1145]], eða í 23 ár.
 
Faðir Ketils var Þorsteinn Eyjólfsson ([[Guðmundur Eyjólfsson ríki|Guðmundssonar ríka]] á [[Möðruvellir|Möðruvöllum]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]). Móðir ókunn. Ketill fæddist um 1075, og hefur líklega alist upp á Möðruvöllum. Síðar tók hann við staðarforráðum þar og varð með mestu höfðingjum norðanlands. Hann mun hafa verið með í ráðum þegar biskupsstóll var settur á Hólum 1106.