„Hnífur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ang:Seax
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:4Messer fcm.jpg|thumb|150px|Eldhúshnífar]]
 
'''Hnífur''' er einjárnungur og egg[[vopn]] og skiptist í ''blað'' og ''skaft'', en haldið er utan um skaftið þegar hnífi er beitt. Sá endi hnífsblaðsins sem gengur upp í skaftið nefnist ''tangi''. Hnífsblaðið er tvískipt: Í fyrsta lagi er það bitið sem nefnist ''egg''. Flatvegur blaðsins, ofan á hnífsblaðinu, nefnist ''bakki'' (nema að hnífurinn sé ''tvíeggja'', en þá er enginn slíkur). Ysti hlutinn er svo ''oddurinn''. Í sjálfsskeiðungsskafti nefnist milligerðin, sem er úr járni, ''skíði''. En hnífsblaðið á vasahníf má samkvæmt íslenskum lögum ekki vera lengra en 12,5 sentímetrar
 
== Tegundir ==