Munur á milli breytinga „Byggingarefni“

m
Skráin Lamine_ahsap_kesit.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Raymond.
m (Skráin Lamine_ahsap_kesit.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Raymond.)
== Timbur ==
 
 
[[Mynd:Lamine ahsap kesit.jpg|thumb|250px|Nýsagað timbur.]]
 
[[Timbur]] er byggingarefni úr [[tré|trjám]] sem er oft sagað eða þjappað saman. Það er oft notað í formi borða eða planka. Timbur er almennt byggingarefni víðnotað til að byggja allskonar byggingar í mörgum [[loftslag|loftslögum]]. Timbur getur verið mjög sveigjanlegt undir þyngdum og haldið styrk sinn. Það er mjög sterkt þegar þjappað lóðrétt. Ólíkar trjátegundir hafa ólíka eiginleiki, en sú sama trjátegund getur gefið af sér ólíkar tegundir timburs. Þess vegna er betri að nota nokkrar trjátegundir sem byggingarefni en aðrar. Umhverfið sem tré vex í getur líka haft áhrif á hentugleiki timburs.
4.236

breytingar