„Söngur iðnaðarmanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
m Mynd löguð
m Skráin David_Stefansson_National_Poet_of_Iceland.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Martin H..
Lína 1:
 
[[Mynd: David Stefansson National Poet of Iceland.jpg |thumb|right|[[Davíð Stefánsson]] frá Fagraskógi samdi kvæðið „Söng iðnaðarmanna“.]]
'''Söngur iðnaðarmanna''' er ljóð sem þjóðskáldið [[Davíð Stefánsson]] frá Fagraskógi samdi árið 1942 í tilefni 75 ára afmælis Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík sem stofnað var 3. febrúar 1867 þá undr nafninu Handiðnaðarfélagið. Kvæðið birtist í Tímariti iðnaðarmanna sem Landsamband iðnaðarmanna í Reykjavík, 1. febrúar 1942. Karl Ottó Runólfsson tónskáld í Reykjavík samdi lag við kvæðið.