„Svartmálmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: nn:Svartmetall
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Svartmálmur''', (einnig þekkt sem '''blakkmetal(l)''' ([[enska]]: '''black metal''')), er undirtegund [[Tónlistarstefna|þungarokks]] og á sér upphaf í [[Skandinavía|Skandinavíu]] og [[Bretland]]i á níunda áratug [[20. öld|20. aldar]]. Breska hljómsveitin [[Venom]] átti upphafið með black metal þegar hún gaf út sína aðra plötu sem heitir ''Black Metal'' árið [[1982]] þó hljómsveitin sjálf sé meira [[Thrash Metal]]. Í svartmálms-[[Hljómsveit|hljómsveitum]] er aðallega notast við [[rafmagnsgítar]], [[Rafbassi|bassa]], [[hljómborð]] og [[trommur]]. Hin sérstaki hljómur hljómsveita sem spila svartmálm er skapaður með hljómborði, og sumar hljómsveitir undirstrika þessa sérstöðu með miklum hljómborðssólóum. Dæmi um svartmálms-hljómsveitir eru [[Enslaved]], [[Dimmu Borgir|Dimmuborgir]], [[Darkthrone]], [[Burzum]] og [[Emperor]] frá [[Noregur|Noregi]].
 
{{Stubbur|tónlist}}