Munur á milli breytinga „Róbert 1. Skotakonungur“

m
ekkert breytingarágrip
m (Lagfærði tengla.)
m
Seinni kona Róberts, sem hann giftist [[1302]], var [[Elizabeth de Burgh]], sem samkvæmt sumum heimildum var aðeins um 13 ára að aldri. Hún var fönguð sumarið [[1306]], ekki löngu eftir krýningu þeirra hjónanna, og flutt til Englands ásamt Marjorie stjúpdóttur sinni og mágkonum, Christina og Mary, og höfð þar í haldi í átta ár. Þá var hún látin laus í fangaskiptum eftir orrustuna við Bannockburn. Þau Róbert áttu þrjú börn sem komust upp, soninn [[Davíð 2. Skotakonungur|Davíð 2.]] Skotakonung og dæturnar Matilda og Margaret.
 
Róbert átti líka allmörg lausaleiksbö0rnlausaleiksbörn en um mæður þeirra er ekkert vitað. Hann lést 7. maí 1329 og hafði átt við veikindi að stríða um tíma. Lík hans var grafið í Dumferline-klaustri.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Robert BruceI of Scotland | mánuðurskoðað = 14. júní| árskoðað = 2010}}
 
{{Töflubyrjun}}