„Flatey (Breiðafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.14.134 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 24:
Þegar manntal fór fram [[1703]] voru 20 heimili í Flatey með 106 íbúa, en að auki voru nokkrir húsmenn með fjölskyldur sínar. [[1801]] voru heimilin 17 og íbúarnir 81 að tölu. [[1845]] voru í eynni 143. Um aldamótin 1900 stóð byggðin í [[Flateyjarhreppur (A-Barðastrandarsýslu)|Flateyjarhrepp]] í sem mestum blóma og voru íbúarnir allt að 400. Lagðist síðan byggð að mestu af. Enn búa þó tveir bændur í Flatey ásamt konum sínum. Húsin eru vel varðveitt og er þetta ein merkasta heild gamalla húsa á Íslandi. Flest húsin eru frá 19. öld og byrjun 20. aldar. Húsin eru í einkaeigu og eru notuð sem sumarhús og er eyjan því full af lífi á sumrin. Eigendur húsanna eru flestir afkomendur Flateyinga og lítið er um að ný hús séu byggð nema á grunni eldra húsa. Eftirsóknarvert þykir að eiga sumarhús í Flatey vegna góðs veðurfars og kyrrsældar. Ekki er langt síðan lagt var rafmagn út í eyjuna.
 
==Heimildir==
Þar er sagt að búi Dvergar í litlum húsum og reyni að nauðga öllum sem labba framhjá litlu húsunum og svo rukka þeir fyrir nóttina veit ekki alveg hvað er í gangi með þessa dverga...
* {{Bókaheimild|höfundur=Ólafur Ásgeir Steinþórsson|titill=Ferð til fortíðar|útgefandi=Þjóðsaga H.F.|ár=1995}}
* {{Vefheimild|url=http://vestfirdir.is/index.php?page=flatey|titill=Vestfjarðavefurinn - Flatey á Breiðafirði|mánuðurskoðað|15. júní|árskoðað=2007}}
* {{bókaheimild|höfundur=Árni Björnsson, Eysteinn G. Gíslason og Ævar Petersen|titill=Árbók 1989 - Breiðafjarðareyjar|útgefandi=Oddi|ár=1989|ISBN={{ISSN|0256-8470}}}}
 
== Tenglar ==