Munur á milli breytinga „Sauðárkrókur“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 10 árum
Bærinn var upphaflega í [[Sauðárhreppur|Sauðárhreppi]], en varð að sérstökum [[hreppur|hreppi]], ''Sauðárkrókshreppi'', árið [[1907]], sem varð svo Sauðárkrókskaupstaður 1947. Hinn hluti Sauðárhrepps varð að [[Skarðshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Skarðshreppi]].
 
Hinn [[6. júní]] [[1998]] sameinuðust SauðárkrókskuapstaðurSauðárkrókskaupstaður og Skarðshreppur á ný ásamt 9 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði: [[Skefilsstaðahreppur|Skefilsstaðahreppi]], [[Staðarhreppur (Skagafjarðarsýslu)|Staðarhreppi]], [[Seyluhreppur|Seyluhreppi]], [[Lýtingsstaðahreppur|Lýtingsstaðahreppi]], [[Rípurhreppur|Rípurhreppi]], [[Viðvíkurhreppur|Viðvíkurhreppi]], [[Hólahreppur|Hólahreppi]], [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshreppi]] og [[Fljótahreppur|Fljótahreppi]], og mynduðu þau saman ''[[sveitarfélagið Skagafjörður|sveitarfélagið Skagafjörð]]''.
 
==Síðasta bæjarstjórn==
Óskráður notandi