„Dvergtré“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m örverpi um bonsai
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. júní 2010 kl. 21:07

Dvergtré eða bonsaitré eru tré sem eru ræktuð í pottum og eru klippt þannig til að þau fá nokkur af einkennum dvergvaxtar og verða eins og litlar útgáfur af fullvöxnum trjám. Að móta dvergtré tekur áratugi og er gert með því bæði að snyrta greinar, blöð og rætur og sveigja tréð til með vírum til að niðurstaðan nái tilteknum listrænum markmiðum.

Uppstilling með dvergtré, brúsku og kakemono.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Link FA Snið:Link FA Snið:Link FA Snið:Link FA