„Indóevrópsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Àwọn èdè Indo-Europe
Lína 1:
'''Indóevrópsk tungumál''' eru [[tungumálaætt|ætt]] 443 [[tungumál]]a og [[mállýska|mállýskna]] sem um þrír milljarðar manna tala. Þessari málaætt tilheyra flest tungumál [[Evrópa|Evrópu-]] og [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]], sem tilheyra sömu ættkvísl. Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru t.d. [[bengalska]], [[enska]], [[franska]], [[þýska]], [[hindí]], [[persneska]], [[portúgalska]], [[rússneska]] og [[spænska]] (hvert með fleiri en 100 milljón málhafa).
[[Mynd:IndoEuropeanTree.svg|thumb|300px|Indóevrópsk tungumál]]
 
{| align=right
|[[Mynd:IE5500BP.png|thumb|232px|right|Síðari [[Frum-indó-evrópsk mál]] samkvæmt [[Kurgan]]-kenningunni]]