„Öxnadalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Árið [[1952]] hóf skógræktarfélag Eyfirðinga skógrækt utan til í dalnum, í landi Miðhálsstaða, þar sem nú er vöxtulegur skógur.
 
Innsti hluti dalsins er allur í eyði, innstu bæir í byggð eru nú [[Engimýri]] og [[Háls í Öxnadal]]. Á Engimýri er gistiheimili og á Hálsi er veitingahúsið [[Halastjarnan]]. Næsti bær utan við Háls er [[Hraun í Öxnadal]]. Þar fæddist skáldið [[Jónas Hallgrímsson]], en fluttist á öðru ári að Steinsstöðum og var þar til 9 ára aldurs. Æskuslóðirnar eru áberandi í skáldskap hans. Stórbrotið landslag er á Hrauni og þar í grennd, með [[Hraundrangi|Hraundranga]] ofan við bæinn og [[Hraunsvatn]]i, þar sem faðir Jónasar drukknaði. Í vatninu er silungsveiði. Á Hrauni er nú safn til minnigar um Jónas. Efsti bær í Öxnadal var Bakkasel sem fór í eyði [[1960]] og var einn af þeim síðustu í innri hlutanum í byggð.
 
==Bæir í Öxnadal==