„1283“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
== AtburðirÁ Íslandi ==
* [[Erlendur Ólafsson sterki|Erlendur sterki Ólafsson]] varð lögmaður norðan og vestan.
* [[Hrafn Oddsson]] kom til Íslands með konungsbréf um að allir þeir [[staðamál síðari|staðir]], er ranglega væru teknir af leikmönnum og þeir og þeirra foreldrar hefðu á setið með réttri og löglegri hefð skyldu aftur hverfa undir forsjá leikmanna.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
[[Mynd:EdwardI-Cassell.jpg|thumb|right|[[Játvarður 1.]] Englandskonungur.]]
* [[3. október]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur lét í fyrsta skipti beita nýrri tegund [[aftaka|líflát]]saðferðar þar sem þeir sem dæmdir höfðu verið sekir um [[landráð]] voru dregnir, hengdir og hlutaðir sundur (dregnir á aftökustaðinn, hengdir þar til þeir voru nær kafnaðir og síðan hálshöggnir og líkið höggvið í fjóra hluta). Fyrsta fórnarlamb þessarar aðferðar var [[Dafydd ap Gruffydd]], prins af Wales.
* [[Mongólaveldið]] réðist á [[Kmeraveldið]] í [[Kambódía|Kambódíu]].
* Borgin [[Kiel]] fékk inngöngu í [[Hansasambandið]].
* Elsta [[skák]]- og leikjabók Evrópu, ''Libro de los juegos'', samin á [[Spánn|Spáni]].
* F[[ilippus 3.]] Frakkakonungur bannar [[gyðingar|gyðingum]] búsetu í smáþorpum og sveitum Frakklands.
 
== '''Fædd =='''
* [[Játvarður Balliol]], Skotakonungur (d. [[1360]]).
* [[Margrét Skotadrottning]] (d. 1290).
 
== '''Dáin =='''
* [[3. október]] - [[Dafydd ap Gruffydd]], síðasti þjóðhöfðingi [[Wales]] (tekinn af lífi).
* [[Margrét af Skotlandi]], drottning [[Noregur|Noregs]], fyrri kona [[Eiríkur Magnússon prestahatari|Eiríks prestahatara]] (f. [[1261]]).
 
[[Flokkur:1283]]