„Björn Ingi Hrafnsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
[[24. janúar]] [[2008]] sagði Björn af sér sem borgarfulltrúi og lét [[Óskar Bergsson|Óskari Bergssyni]] starfið eftir. Vikuna sem á undan var gengin var Björn harðlega gagnrýndur af samflokksmanninum [[Guðjón Ólafur Jónsson|Guðjóni Ólafi Jónssyni]], fyrrverandi þingmanni, vegna fatakaupa fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Björn Ingi kvaðst í tilkynningu ekki lengur geta starfað undir slíkum kringumstæðum.
 
Björn Ingi var ráðinn ritstjóri Markaðarins, viðskiptarits Fréttablaðsins, og yfirmaður viðskiptaumfjöllunar Stöðvar 2 í apríl 2008. Hann hætti síðar störfum hjá 365 miðlum, til að stofna vefritið [[Pressan|Pressuna]].
 
Í maí 2010 var hann kjörinn formaður Íþróttafélags Reykjavíkur.