„Björn Ingi Hrafnsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Björn Ingi Hrafnsson''' (f. [[5. ágúst]] [[1973]]) er ritstjóriformaður Markaðarins[[Íþróttafélag Reykjavíkur|Íþróttafélags Reykjavíkur]] og fyrrverandi [[borgarfulltrúi]] [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] í [[Reykjavík]]. Foreldrar hans eru ''Hrafn Björnsson'' (f. [[1945]]) og ''Björk Gunnarsdóttir'' (f. [[1948]]). Hann er fæddur í [[Hveragerði]] og ólst þar upp, en einnig á [[Flateyri]], [[Akranes]]i og í Reykjavík. Árið [[2001]] kvæntist Björn Ingi ''Hólmfríði Rós Eyjólfsdóttur'' hjúkrunarfræðingi (f. [[1976]]) og eiga þau tvo syni börn, ''Hrafn Ágúst'' (f. [[1999]]) og ''Eyjólf Andra'' (f. [[2004]]). Björn Ingi er stúdent frá [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólanum í Hamrahlíð]] árið [[1993]]. Eftir það starfaði hann við fjölmiðla og víðar, og nam [[sagnfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], án þess þó að ljúka prófi.
 
== Ferill ==
Lína 8:
[[24. janúar]] [[2008]] sagði Björn af sér sem borgarfulltrúi og lét [[Óskar Bergsson|Óskari Bergssyni]] starfið eftir. Vikuna sem á undan var gengin var Björn harðlega gagnrýndur af samflokksmanninum [[Guðjón Ólafur Jónsson|Guðjóni Ólafi Jónssyni]], fyrrverandi þingmanni, vegna fatakaupa fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Björn Ingi kvaðst í tilkynningu ekki lengur geta starfað undir slíkum kringumstæðum.
 
Björn Ingi var ráðinn ritstjóri Markaðarins, viðskiptarits Fréttablaðsins, og yfirmaður viðskiptaumfjöllunar Stöðvar 2 í apríl 2008. Hann hætti síðar störfum hjá 365 miðlum, til að stofna vefritið Pressuna.
 
Í maí 2010 var hann kjörinn formaður Íþróttafélags Reykjavíkur.
 
== Ritstörf ==