„Eyjahaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Mar Echeya
samkvæmt Lexicon Poeticum
Lína 1:
[[Mynd:Aegean Sea map.png|thumb|right|Kort af Eyjahafi]]
'''Eyjahaf''' (í fornu máli nefnt '''Grikksalt''') ([[gríska]]: Αἰγαῖον Πέλαγος; [[tyrkneska]]: Ege Denizi) er hafsvæði í austanverðu [[Miðjarðarhaf]]i á milli [[Grikkland]]s og [[Anatólía|Anatólíuskagans]]. Það tengist [[Marmarahaf]]i og [[Svartahaf]]i um [[Dardanellasund]] og [[Bosporussund]]. Í suðri afmarka [[Krít (eyja)|Krít]] og [[Ródos]] hafið frá meginhluta Miðjarðarhafs.
 
{{Stubbur|landafræði}}